fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Gervigreind metur kynþokka stjóra á Englandi – Klopp í neðri hlutanum með David Moyes

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. mars 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AttractivenessTest.com hefur látið gervigreind meta kynþokka knattspyrnustjóra á Englandi og vekur það athygli.

Rob Edwards, þjálfari Luton er efstur á blaði og þykir kynþokafyllsti stjóri deildarinnar.

Rétt á eftir er honum er hin hárprúði, Mikel Arteta sem stýrir Arsenal.

Jurgen Klopp er í neðri hlutanum og þykir ögn kynþokafyllri en David Moyes stjóri West Ham.

Pep Guardiola stjóri Manchester City þarf að sætta sig við fjórða sætið en Erik ten Hag situr í níunda sætinu.

Listinn er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus