fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Fram staðfestir komu Alex frá Breiðablik

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. mars 2024 13:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Freyr Elísson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Félagið staðfestir þetta í dag.

433.is greindi fyrst allra frá því í gær að Alex væri að snúa aftur heim eftir ár hjá Breiðablik.

Hægri bakvörðurinn var seldur frá Fram til Breiðabliks fyrir síðustu leiktíð en fann ekki taktinn í Kópavogi undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar.

Alex var lánaður til KA um mitt síðasta tímabil en meiddist þar og missti af lokum tímabilsins.

Alex er uppalinn í Fram og var einn besti bakvörður Bestu deildarinnar sumarið 2022 með liðinu. Alex er fæddur árið 1997 og snýr nú aftur heim og mun spila undir stjórn Rúnars Kristinssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“