fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

England: Burnley tapaði niður tveggja marka forystu – Brighton með tæpan heimasigur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. mars 2024 16:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley var nálægt því að vinna sjaldgæfan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti West Ham á útivelli í 28. umferð.

Jóhann Berg Guðmundsson er leikmaður Burnley en hann kom við sögu á 93. mínútu í uppbótartíma.

West Ham tókst að koma til baka í þessum leik en staðan var 2-0 fyrir heimamönnum eftir fyrri hálfleikinn.

Danny Ings reyndist hetja West Ham í viðureigninni en hann jafnaði metin á 92. mínútu, stuttu eftir að hafa komið inná.

Á sama tíma áttust við Brighton og Nottingham Forest þar sem sjálfsmark tryggði því fyrrnefnda 1-0 sigur.

West Ham 2 – 2 Burnley
0-1 David Datro Fofana(’11)
0-2 Konstantinos Mavrapanos(’45, sjálfsmark)
1-2 Lucas Paqueta(’46)
2-2 Danny Ings(’92)

Brighton 1 – 0 Nott. Forest
1-0 Andrew Obobamidele(’29, sjálfsmark)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Í gær

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar