fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ísland myndi mæta Úkraínu í Póllandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. mars 2024 18:00

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fari svo að Ísland mæti Úkraínu í seinni leik sínum í komandi landsliðsglugga fer sá leikur fram í pólsku borginni Wroclaw.

Strákarnir okkar mæta Ísrael þann 21. mars í undanúrslitum umspils um sæti á EM næsta sumar. Sá leikur er heimaleikur Ísrael en fer fram í Búdapest í Ungverjalandi.

Sigurliðið mætir Úkraínu eða Bosníu sem mætast í hinum undanúrslitaleiknum en tapliðin mætast í vináttulandsleik. Báðir fara fram 26. mars.

Bosnía og Úkraína eiga heimaleikjaréttinn í seinni leikjum gluggans en þar sem Úkraína getur ekki spilað á sínum heimavelli mun heimaleikur þeirra fara fram í Póllandi.

Aga Hareide landsliðsþjálfari mun opinbera landsliðshóp sinn þann 15. mars, sex dögum fyrir leikinn gegn Ísrael.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“