fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Gylfi Þór æfir með íslensku liði á Spáni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. mars 2024 11:12

Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson hefur undanfarið æft með Fylki í æfingaferð liðsins á Spáni. Þetta kemur fram í Gula Spjaldinu.

Gylfi hefur undanfarnar vikur æft einn ásamt þjálfara á Spáni, þar sem hann er í endurhæfingu eftir að hafa meiðst í haust. Rifti hann samningi sínum við danska félagið Lyngby vegna meiðslanna. Nú hefur hann verið að mæta á æfingar með Fylkismönnum.

Hinn 34 ára gamli Gylfi sneri aftur á völlinn eftir meira en tveggja ára fjarveru í haust og spilaði fyrir Lyngby. Hann var hins vegar þar um stutt skeið.

Gylfi sneri aftur í íslenska landsliðið en ólíklegt þykir þó um þessar mundir að hann verði í hópnum sem mætir Ísrael í mikilvægum umspilsleik síðar í þessum mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Í gær

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára