fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Þurfti að halda aftur af Joe Hart sem brjálaðist í gær – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. mars 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Hart reiddist stuðningsmanni Hearts í 2-0 tapi Celtic í gær. Liðsfélagi hans þurfti að halda aftur af honum.

Markvörðurinn reynslumikli stóð á milli stanganna í 2-0 tapi Celtic í gær en atvikið átti sér stað eftir fyrra mark Hearts sem kom af vítapunktinum.

Í fagnaðarlátunum kastaði stuðningsmaður Hearts bolta í Hart, sem átti í orðaskiptum við fólk á vellinum í kjölfarið.

Það fór svo að liðfélagi Hart, Cameron Carter-Vickers, dró hann burt. Atvikið má sjá hér neðar.

Hinn 36 ára gamli Hart er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester City en hann tilkynnti á dögunum að hann væri að hætta í fótbolta að loknu þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann