fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Þurfti að halda aftur af Joe Hart sem brjálaðist í gær – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. mars 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Hart reiddist stuðningsmanni Hearts í 2-0 tapi Celtic í gær. Liðsfélagi hans þurfti að halda aftur af honum.

Markvörðurinn reynslumikli stóð á milli stanganna í 2-0 tapi Celtic í gær en atvikið átti sér stað eftir fyrra mark Hearts sem kom af vítapunktinum.

Í fagnaðarlátunum kastaði stuðningsmaður Hearts bolta í Hart, sem átti í orðaskiptum við fólk á vellinum í kjölfarið.

Það fór svo að liðfélagi Hart, Cameron Carter-Vickers, dró hann burt. Atvikið má sjá hér neðar.

Hinn 36 ára gamli Hart er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester City en hann tilkynnti á dögunum að hann væri að hætta í fótbolta að loknu þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli