fbpx
Þriðjudagur 27.maí 2025
433Sport

Lengjubikarinn: Víkingar björguðu stigi í blálokin

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 22:52

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA 1-1 Víkingur
1-0 Viktor Jónsson
1-1 Nikolaj Hansen

Daninn Nikolaj Hansen kom Víkingum til bjargar í kvöld er liðið spilaði gegn ÍA í Lengjubikarnum.

Allt stefndi í sigur ÍA í leiknum en Victor Jónsson kom liðinu yfir á 66. mínútu.

Það var svo Hansen sem tryggði Víkingum stig á lokamínútu leiksins og lokatölur 1-1.

ÍA er enn á toppi riðilsins með sjö stig en Víkingar eru með sex og eru taplausir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um árásina í Liverpool í gær – „You’ll never walk alone“

Jurgen Klopp tjáir sig um árásina í Liverpool í gær – „You’ll never walk alone“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var hættur að geta borðað hjá United – Brotnar saman þegar hann segir frá þessu

Var hættur að geta borðað hjá United – Brotnar saman þegar hann segir frá þessu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýir eigendur breyta um stefnu og eru í samstarfi við erlendan veðbanka

Nýir eigendur breyta um stefnu og eru í samstarfi við erlendan veðbanka
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skelfingin í Liverpool: 27 á sjúkrahúsi og fjórir alvarlega slasaðir – Grunur um að árásamaðurinn hafi verið ölvaður

Skelfingin í Liverpool: 27 á sjúkrahúsi og fjórir alvarlega slasaðir – Grunur um að árásamaðurinn hafi verið ölvaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikael sendir föst skot í Laugardalinn vegna Daða Bergs – „Hvaða þvæla er þetta?“

Mikael sendir föst skot í Laugardalinn vegna Daða Bergs – „Hvaða þvæla er þetta?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti Ten Hag byrjað á því að sækja leikmann frítt frá United?

Gæti Ten Hag byrjað á því að sækja leikmann frítt frá United?
433Sport
Í gær

Segir frá því þegar City gerði óvart tilboð í Lionel Messi

Segir frá því þegar City gerði óvart tilboð í Lionel Messi
433Sport
Í gær

Svona voru launapakkar hjá liðum á Englandi á síðustu leiktíð

Svona voru launapakkar hjá liðum á Englandi á síðustu leiktíð