fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Rúnar Már nálgast ÍA – Valur sýndi ekki áhuga á að bjóða honum samning

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að öllu óbreyttu mun Rúnar Már Sigurjónsson skrifa undir samning við ÍA á næstu dögum. Verið er að klára síðustu atriði í samningi hans.

Rúnar Már er á heimleið eftir ellefu ár í atvinnumennsku og farsælan feril.

Rúnar lék síðast hér á landi sumarið 2013 þegar hann var í herbúðum Vals. Rúnar hefur verið orðaður við Val undanfarnar vikur en samkvæmt heimildum 433.is bauð félagið honum aldrei samning.

Rúnar og fjölskylda hans hafa byggt sér heimili á Akranesi og hefur hann æft með liðinu þegar hann hefur verið hér á landi.

Skagamenn eru komnir upp í Bestu deildina en Rúnar á að baki 32 A-landsleiki, hann hefur ekki verið í náðinni hjá landsliðinu í um þrjú ár.

Rúnar er fæddur árið 1990 og fagnar því 34 ára afmæli síðar á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er Jordan Henderson að snúa aftur heim?

Er Jordan Henderson að snúa aftur heim?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Í gær

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða