fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Eins og Guardiola sé að gefast upp – ,,Þetta eru óstöðvandi andstæðingar“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 21:00

Pep Guardiola.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, er ekki of bjartsýnn fyrir lokasprettinn í ensku úrvalsdeildinni.

Núverandi meistarar City eru í öðru sæti deildarinnar með 59 stig, stigi á eftir toppliði Liverpool. Arsenal er einnig með í baráttunni og er einu stigi á eftir City eftir 26 umferðir.

Arsenal og Liverpool hafa verið sjóðandi heit að undanförnu og er Guardiola áhyggjufulur fyrir framhaldið.

,,Hvernig andstæðingar okkar eru að spila, jafnvel Aston Villa en sérstaklega Arsenal og Liverpool,“ sagði Guardiola.

,,Liðin eru að skora þrjú til fimm mörk í hverjum leik. Þetta eru nánast óstöðvandi andstæðingar.“

City á eftir að leika við bæði Liverpool og Arsenal en fyrri leikurinn er á útivelli og sá seinni á heimavelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Í gær

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt