Liverpool skoraði gegn Chelsea í úrslitaleik deildabikarsins í kvöld en spilað er á Wembley.
Staðan er markalaus þessa stundina en Virgil van Dijk virtist hafa komið Liverpool yfir í viðureigninni.
Markið var þó dæmt af vegna rangstöðu þar sem miðjumaðurinn Endo var talinn trufla leikinn.
Endo kom ekki við boltann en var talinn hafa áhrif á leikinn – eitthvað sem margir voru ósáttir við.
Hér má sjá mynd af rangstöðunni.
🚨 | Explanation given after hugely controversial offside decision denies Van Dijk goal in Carabao Cup final. pic.twitter.com/dhrkz3xA0X
— SPORTbible (@sportbible) February 25, 2024