fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Furðar sig á að Englendingurinn flytji nú til Íslands – „Eru þetta peningar?“

433
Sunnudaginn 25. febrúar 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Geir Gunnarsson og Vilhjálmur Freyr Hallsson, þáttastjórnendur hlaðvarpsins vinsæla Steve Dagskrá, voru gestir Íþróttavikunnar sem kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson stýrði þættinum.

video
play-sharp-fill

Það var rætt um Bestu deild karla í þættinum og til að mynda KR, sem sótti markvörðurinn Sam Blair í vikunni. Kappinn hefur verið í yngri liðum Norwich og er annar markvörðurinn sem KR fær á skömmum tíma á eftir Guy Smit.

„Sam Blair, U-21 árs markvörður Norwich, hvað dregur hann hingað? Eru þetta peningar?“ spurði Vilhjálmur í þættinum.

„Það er líklega Vesturbærinn,“ svaraði Andri léttur.

„Ég hef nú prófað að búa þar og það er ofmetið,“ skaut Vilhjálmur þá inn í á ný.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
Hide picture