fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

England: Fulham vann á Old Trafford eftir mikla dramatík – Villa skoraði fjögur

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 16:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tapaði á dramatískan hátt í dag er liðið mætti Fulham á heimavelli sínum, Old Trafford.

Calvin Bassey kom Fulham yfir í þessum leik og stefndi allt í að gestirnir myndu ná í óvæntan sigur.

Harry Maguire jafnaði svo metin fyrir United er ein mínúta var eftir og pressuðu heimamenn mikið að marki gestanna í kjölfarið.

Það var þó Fulham sem skoraði næsta mark en Alex Iwobi kom þá knettinum í netið eftir skyndisókn og 2-1 sigur gestanna staðreynd.

Aston Villa skoraði fjögur mörk gegn Nottingham Forest á sama tíma þar sem Douglas Luiz gerði tvö mörk.

Hér má sjá öll úrslitin úr leikjunum sem voru að klárast.

Manchester United 1 – 1 Fulham
0-1 Calvin Bassey(’65)
1-1 Harry Maguire(’89)

Aston Villa 4 – 2 Nottingham Forest.
1-0 Ollie Watkins(‘4)
2-0 Douglas Luiz(’29)
3-0 Douglas Luiz(’39)
3-1 Moussa Niakhate(’45)
3-2 Morgan Gibbs White(’48)
4-2 Leon Bailey(’61)

Brighton 1 – 1 Everton
0-1 Jarrad Branthwaite(’73)
1-1 Lewis Dunk(’95)

Crystal Palace 3 – 0 Burnley
1-0 Chris Richards(’68)
2-0 Jordan Ayew(’71)
3-0 Jean Philippe Mateta(’79, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“