fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Byrjunarlið Arsenal og Newcastle – Karius í markinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 19:11

Karius í úrslitaleiknum 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Arsenal tekur á móti Newcastle.

Arsenal getur komist upp að hlið Liverpool með sigri í kvöld en tvö stig myndu þá skilja liðin að í toppbaráttunni.

Newcastle hefur ekki tapað í síðustu fjórum leikjum sínum og gerir sér enn vonir um Evrópusæti – sigur myndi gera mikið fyrir liðið í kvöldþ

Hér má sjá byrjunarliðin á Emirates.

Arsenal: Raya, White, Saliba, Gabriel, Kiwior, Rice, Jorginho, Odegaard, Saka, Martinelli, Havertz

Newcastle: Karius, Trippier, Schar, Botman, Livramento, Bruno, Longstaff, Miley, Almiron, Gordon, Isak

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjar Björn tekur við Leikni

Brynjar Björn tekur við Leikni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið