fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Ratcliffe með pillu – Efast um að Sheik Jassim sé til

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 12:30

Sheik Jassim.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe ný eigandi hjá Manchester United grínast með það hvort Sheik Jassim sé til í raun og veru, enginn hafi séð hann eða viti neitt um hann.

Glazer fjölskyldan ákvað að selja Ratcliffe 27,7 prósent hlut en Sheik Jassim frá Katar vildi kaupa allt félagið.

Glazser fjölskyldan fékk hins vegar aldrei að hitta Sheik Jassim og hefði ekkert öryggi um greiðslur frá honum.

„Það hefur enginn séð hann,“ sagði Ratcliffe um málið nú þegar kaup hans hafa gengið í gegn.

„Glazer fjölskyldan hitti hann aldrei, ég er ekki viss um að hann sé til.“

Glazer fjölskyldan mun leyfa Ratcliffe að ráða ansi miklu og taka yfir stjórnina á félaginu að mestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá