fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
433Sport

Blaðamaður mismælti sig hressilega sem varð að frábæru augnabliki – ,,Cameron Diaz?“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 19:30

Benji Madden og Cameron Diaz. Myndir/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Wilder, stjóri Sheffield United, hafði ekki mikla ástæðu til að brosa um helgina eftir 5-0 tap sinna manna gegn Brighton.

Mason Holgate fékk að líta rautt spjald snemma leiks og átti Sheffield aldrei möguleika eftir það.

Eftir leik var Wilder spurður að undarlegri spurningu af blaðamanni varðandi þá Cameron Archer og Ben Brereton Diaz.

Blaðamaðurinn mismælti sig ansi illa í spurningunni og spurði Wilder: ‘Er einhver möguleiki að við fáum að sjá Archer og Cameron Diaz til baka á næstunni?’

Wilder hló og svaraði: ‘Cameron Diaz? Hún getur spilað frammi fyrir okkur, ekkert mál. Þú fékkst mig til að njóta mín í fimm sekúndur!’

Cameron Diaz er heimsfræg leikkona en er því miður ekki jafn hæfileikarík í boltanum og nafn sinn, Ben Brereton Diaz.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Staðfesta komu Rooney
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í úrslitaleik bikarsins – Hojlund á bekknum

Byrjunarliðin í úrslitaleik bikarsins – Hojlund á bekknum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bálreiður og segir fjölmiðla búa til lygasögur – ,,Eruð að búa til eitrað andrúmsloft“

Bálreiður og segir fjölmiðla búa til lygasögur – ,,Eruð að búa til eitrað andrúmsloft“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

53 þúsund manns sáu unglingana tapa 8-0

53 þúsund manns sáu unglingana tapa 8-0
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag segist eiga skilið að fá sumarfrí

Ten Hag segist eiga skilið að fá sumarfrí
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðbrögð Ten Hag vekja athygli – Spurður að því hvort þetta verði hans síðasti leikur

Viðbrögð Ten Hag vekja athygli – Spurður að því hvort þetta verði hans síðasti leikur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Las þetta úr svörum Hareide varðandi Gylfa Þór

Las þetta úr svörum Hareide varðandi Gylfa Þór
433Sport
Í gær

Albert spilar í kvöld í kjölfar vendinga í máli hans

Albert spilar í kvöld í kjölfar vendinga í máli hans
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn á RÚV í sumar

Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn á RÚV í sumar