fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Var boðið að þrefalda launin en afþakkaði rosalegt tilboð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling, leikmaður Chelsea, hafnaði því að þrefalda laun sín og halda til Sádi Arabíu í sumar.

Frá þessu greinir Telegraph en þessi 29 ára gamli leikmaður er talinn fá 300 þúsund pund í vikulaun hjá enska stórliðinu.

Lið í Sádi var tilbúið að borga Sterling 900 þúsund pund á viku en stjörnur hafa verið duglegar að semja þar í landi vegna launahækkunar.

Sterling hefði orðið næst launahæsti leikmaður deildarinnar í Sádi en aðeins Cristiano Ronaldo þénar meira.

Sterling hafnaði þó þessu boði en hann hafði engan áhuga á að yfirgefa Chelsea eftir aðeins eitt tímabil og er staðráðinn í að vinna titla í London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United segir félagið hafa gert mistök

Fyrrum leikmaður United segir félagið hafa gert mistök