fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Rooney með fast skot á Ronaldo – ,,Honum er sama um allt annað“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, fyrrum samherji Cristiano Ronaldo, segir að Portúgalinn sé lítið fyrir það að spila með liðsfélögum sínum og vilji aðeins skora mörk.

Rooney og Ronaldo léku lengi saman hjá Manchester United en sá síðarnefndi er enn að og er í Sádi Arabíu.

Ronaldo hefur oft verið kallaður sjálfselskur á sínum ferli og er það eitthvað sem Rooney getur tekið undir.

Rooney ræddi bæði Ronaldo og Lionel Messi en þeir voru um tíma tveir bestu leikmenn heims.

,,Ef við tökum Cristiano Ronaldo, hann hugsar um mörk. Honum er sama um allt annað,“ sagði Rooney.

,,Þetta snýst um mörk, bara mörk. Ef þú horfir á Messi, hann vill spila leikinn meira en Ronaldo.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Í gær

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool
433Sport
Í gær

Komið í ljós hvaða goðsögn mun afhenda Van Dijk titilinn á sunnudag

Komið í ljós hvaða goðsögn mun afhenda Van Dijk titilinn á sunnudag