fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Rooney með fast skot á Ronaldo – ,,Honum er sama um allt annað“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, fyrrum samherji Cristiano Ronaldo, segir að Portúgalinn sé lítið fyrir það að spila með liðsfélögum sínum og vilji aðeins skora mörk.

Rooney og Ronaldo léku lengi saman hjá Manchester United en sá síðarnefndi er enn að og er í Sádi Arabíu.

Ronaldo hefur oft verið kallaður sjálfselskur á sínum ferli og er það eitthvað sem Rooney getur tekið undir.

Rooney ræddi bæði Ronaldo og Lionel Messi en þeir voru um tíma tveir bestu leikmenn heims.

,,Ef við tökum Cristiano Ronaldo, hann hugsar um mörk. Honum er sama um allt annað,“ sagði Rooney.

,,Þetta snýst um mörk, bara mörk. Ef þú horfir á Messi, hann vill spila leikinn meira en Ronaldo.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi