fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

England: Salah skoraði og lagði upp

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. febrúar 2024 14:36

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford 1 – 4 Liverpool
0-1 Darwin Nunez (’35)
0-2 Alexis MacAllister (’55)
0-3 Mohamed Salah (’68)
1-3 Ivan Toney (’75)
1-4 Cody Gakpo (’86)

Liverpool vann sannfærandi sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag en fyrsta leik dasgsins er lokið.

Liverpool heimsótti Brentford í hádegisleiknum og var í engum vandræðum með heimamenn.

Mohamed Salah átti flottan leik fyrir Liverpool en hann bæði skoraði og lagði upp eftir að hafa komið inná.

Salah kom inná fyrir Diogo Jota á 44. mínútu en sá síðarnefndi hafði meiðst og gat ekki haldið áfram keppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Í gær

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð