fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Ekki viss um að Mason Mount sé góður leikmaður

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. febrúar 2024 20:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Mount er ekki ‘það góður leikmaður’ að sögn Dwight Yorke, fyrrum leikmanns Manchester United.

Mount gekk í raðir United í sumar fyrir 55 milljónir punda en hann hefur lítið sýnt eftir komu frá Chelsea – hann hefur verið meiddur síðan í nóvember.

Nú er annar leikmaður Chelsea, Conor Gallagher, orðaður við United en Yorke vill alls ekki sjá hann semja á Old Trafford.

,,Conor Gallagher til Manchester United? Spurningin er hvort hann bæti liðið og ég er ekki viss um að hann geri það,“ sagði Yorke.

,,Þú getur ekki bara spreðað peningum í leikmenn sem eru ekki betri en þeir sem eru nú þegar hjá félaginu.“

,,Er hann mun betri leikmaður en Mason Mount? Ég held ekki og ég er ekki viss um að Mason sé svo góður leikmaður sjálfur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Í gær

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð