fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Viss um að Mbappe myndi ekki vinna deildina með Arsenal

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. febrúar 2024 20:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe myndi ekki hjálpa Arsenal að vinna ensku úrvalsdeildina að sögn skosku goðsagnarinnar Ally McCoist.

Mbappe hefur verið orðaður við Arsenal í þessari viku en hann virðist vera á förum frá Paris Saint-Germain.

Real Madrid er líklegast til að semja við frönsku stórstjörnuna sem mun heimta gríðarlega há laun hvert sem hann fer.

,,Arsenal yrði ekki sigurstranglegast með komu Mbappe, ég myndi samt segja Manchester City,“ sagði McCoist.

,,Ég elska þennan strák, hann er frábær leikmaður og ég mun aldrei gleyma þrennunni sem hann skoraði á HM.“

,,Að mínu mati er aðeins eitt félag sem kemur til greina fyrir hann og það er Real Madrid.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða