fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Viss um að Mbappe myndi ekki vinna deildina með Arsenal

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. febrúar 2024 20:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe myndi ekki hjálpa Arsenal að vinna ensku úrvalsdeildina að sögn skosku goðsagnarinnar Ally McCoist.

Mbappe hefur verið orðaður við Arsenal í þessari viku en hann virðist vera á förum frá Paris Saint-Germain.

Real Madrid er líklegast til að semja við frönsku stórstjörnuna sem mun heimta gríðarlega há laun hvert sem hann fer.

,,Arsenal yrði ekki sigurstranglegast með komu Mbappe, ég myndi samt segja Manchester City,“ sagði McCoist.

,,Ég elska þennan strák, hann er frábær leikmaður og ég mun aldrei gleyma þrennunni sem hann skoraði á HM.“

,,Að mínu mati er aðeins eitt félag sem kemur til greina fyrir hann og það er Real Madrid.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband