fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Fréttamannafundi Hodgson aflýst – Stuðningsmenn kaupa ekki ástæðuna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttamannafundur sem Roy Hodgson átti að halda hjá Crystal Palace í dag fer ekki fram og segir félagið hann veikan.

Þetta kaupa stuðningsmenn félagsins ekki en háværar sögusagnir eru í gangi um að Palace ætli að reka hann úr starfi.

Palace segir að Hdogson hafi farið heim veikur af æfingu liðsins í dag.

Eigendur Palace vilja ráða Olivier Glasner sem er fyrrum þjálfari Frankfurt í Þýskalandi.

Félagið ætlaði að halda Roy Hodgson í starfi út tímabilið þegar samningur hans er á enda.

Palace hefur verið á vondum stað undanfarnar vikur og er búist við breytingum á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Í gær

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal