fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Mbappe til í að skoða Arsenal og það er bara ein ástæða fyrir því

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Indepedent er Kylian Mbappe til í að skoða það að ganga í raðir Arsenal í sumar, er það vegna þess að hann langi að feta í fótspor Thierry Henry.

Henry sem er einn besti franski fótboltamaður sögunnar átti góð ár hjá Arsenal.

Mbappe er 25 ára gamall en hann verður samningslaus hjá PSG í sumar og er að skoða það að fara í sumar.

Mbappe hefur átt í viðræðum við Real Madrid en spænska félagið vill ekki borga honum þau laun sem hann vill.

Mbappe skoðar málin sín núna en miðað við fréttirnar gæti Arsenal verið kostur en Liverpool hefur einnig verið orðað við hann.

Mbappe er launahæsti leikmaður Evrópu í dag en líklega lækka launin hans ákveði hann að fara frá PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“
433Sport
Í gær

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“