fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin stimplar kaup Ratcliffe á United – Allt komið í gegn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 15:40

Ratcliffe og Sir Alex Ferguson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt og skrifað undir kaup Sir Jim Ratcliffe á 25 prósenta hlut í Manchester United.

Glazer fjölskyldan skrifaði undir við Ratcliffe undir lok síðasta árs.

Enska úrvalsdeildin hefur nú kannað allt málið og hefur stimplað kaup Ratcliffe sem eru þá formlega genginn í gegn.

Ratcliffe mun koma með fjármuni inn í rekstur United og vonast stuðningsmenn félagsins til þess að hlutirnir lagist hjá félaginu.

Ratcliffe hefur skoðað allt hjá United undanfarnar vikur og er búist við því að hann fari í breytingar hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina