fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Sjáðu laglegt skallamark McTominay sem tryggði sigurinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 18:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott McTominay var hetja Manchester United enn eina ferðina í kvöld er liðið mætti Aston Villa.

McTominay hefur átt flott tímabil með Rauðu Djöflunum og á það til að skora ansi mikilvæg mörk.

Það varð raunin í kvöld en McTominay skoraði sigurmark United í 2-1 sigri undir lok viðureignarinnar.

Rasmus Hojlund hafði komið United yfir snemma leiks en Douglas Luiz jafnaði svo metin fyrir heimamenn.

Hér má sjá sigurmark McTominay.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár
433Sport
Í gær

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott

Fyrrum Liverpool-maðurinn kallar þetta gott
433Sport
Í gær

Svona eru byrjunarliðin í Bilbaó

Svona eru byrjunarliðin í Bilbaó
433Sport
Í gær

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“