fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Nokkur spenna í kringum fréttir af Aroni – „Hann og Arnar virðast ekki ná saman“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur Gunnarsson, fyrrum markvörður Leiknis og NFL sérfræðingur var gestur Íþróttavikunnar að þessu sinni. Farið varið yfir sviðið.

Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson voru venju samkvæmt á svæðinu og ræddu fréttir vikunnar.

Rætt var um stöðu Arons Jóhannssonar en Breiðablik vill kaupa hann frá Val en á Hlíðarenda telja menn tilraun Blika hlægilega.

„Ég var að vona að hann myndi skipta um lið, Valur fengi alltaf háklassa leikmann í staðinn. Þá ertu kominn með mörg sterk lið,“ segir Valur um málið

„Maður er að máta þessi lið við Víking, maður sér ekkert lið gera það. Þó að Víkingur sé ekkert brjálæðislega sannfærandi, ég hefði viljað sjá Aron styrkja Blikana. Hann og Arnar virðast ekki ná saman.“

Hrafnkell Freyr telur að íslensk lið þurfi að vera opnari fyrir því að selja leikmenn. „Mér finnst við þurfa að vera opnari í samtalið. Stjórn Vals vill alls ekki selja hann, ég veit ekki hvað Arnar Grétarsson vill gera.“

Umræðan er í heild hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Reisa styttu af De Bruyne