fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Klopp eftir leikinn: ,,Get ímyndað mér hvernig Kompany líður“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 19:03

Jurgen Klopp .Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool var ekki lengi að endurheimta toppsætið í ensku úrvalsdeildinni í leik gegn Burnley á Anfield í dag.

Manchester City komst tímabundið á toppinn með 2-0 sigri á Everton fyrr í dag en sú forysta entist ekki lengi.

Darwin Nunez var á meðal markaskorara Liverpool en hann gerði þriðja markið í 3-1 heimasigri.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafði þetta að segja eftir lokaflautið á Anfield þar sem 59 þúsund manns voru mættir.

,,Ég get ímyndað mér hvernig Vincent Kompany líður því þeir gerðu svo mikið af flottum hlutum og leikurinn var óþægilegur fyrir okkur,“ sagði Klopp.

,,Að lokum þá náðum við að róa leikinn niður og skoruðum frábær mörk. Við vissum hvað við þyrftum að gera þegar flautað var til hálfleiks.“

,,Þetta var erfiður leikur við skrítnar kringumstæður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina