fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Klopp eftir leikinn: ,,Get ímyndað mér hvernig Kompany líður“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 19:03

Jurgen Klopp .Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool var ekki lengi að endurheimta toppsætið í ensku úrvalsdeildinni í leik gegn Burnley á Anfield í dag.

Manchester City komst tímabundið á toppinn með 2-0 sigri á Everton fyrr í dag en sú forysta entist ekki lengi.

Darwin Nunez var á meðal markaskorara Liverpool en hann gerði þriðja markið í 3-1 heimasigri.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafði þetta að segja eftir lokaflautið á Anfield þar sem 59 þúsund manns voru mættir.

,,Ég get ímyndað mér hvernig Vincent Kompany líður því þeir gerðu svo mikið af flottum hlutum og leikurinn var óþægilegur fyrir okkur,“ sagði Klopp.

,,Að lokum þá náðum við að róa leikinn niður og skoruðum frábær mörk. Við vissum hvað við þyrftum að gera þegar flautað var til hálfleiks.“

,,Þetta var erfiður leikur við skrítnar kringumstæður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Reisa styttu af De Bruyne