fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

De Jong aldrei verið nær því að yfirgefa Barcelona

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. febrúar 2024 21:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie de Jong hefur aldrei verið nær því að yfirgefa lið Barcelona en frá þessu greinir Relavo á Spáni.

De Jong var sterklega orðaður við Manchester United 2022 en ekkert varð úr þeim skiptum að lokum.

Um er að ræða 26 ára gamlan miðjumann sem er talinn vera mjög ósáttur við stöðuna á Nou Camp.

Xavi, stjóri Barcelona, er að láta af störfum og verður nýr maður ráðinn inn fyrir næsta tímabil.

Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur áður tjáð sig um málið en vildi meina að De Jong væri ánægður og alls ekki til sölu.

Samkvæmt þessum fregnum eru allar líkur á að De Jong fari í sumarglugganum en Barcelona ku nú sjálft vera opið fyrir sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða