fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Þetta er riðill Íslands í Þjóðadeildinni – Getum verið mjög sátt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. febrúar 2024 17:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst hvaða liðum Ísland mun mæta í Þjóðadeildinni á þessu ári en dregið var í riðlana nú í kvöld.

Leikirnir fara fram í september, október og svo nóvember en Ísland er í styrkleikaflokki B að þessu sinni.

Verkefnið verður ansi áhugavert fyrir íslensku leikmennina sem gera sér enn vonir á að komast á EM 2024 í gegnum einmitt sömu keppni.

Ísland fær ansi áhugaverða leiki í næstu keppni en riðilinn má sjá hér fyrir neðan sem og alla B deildina.

B-deild Þjóðadeildarinnar:

Riðill 1
Tékkland
Úkraína
Albanía
Georgía

Riðill 2
England
Finnland
Írland
Grikkland

Riðill 3
Austurríki
Noregur
Slóvenía
Kasakstan

Riðill 4
Ísland
Wales
Svartfjallaland
Tyrkland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“