fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Þetta er riðill Íslands í Þjóðadeildinni – Getum verið mjög sátt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. febrúar 2024 17:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst hvaða liðum Ísland mun mæta í Þjóðadeildinni á þessu ári en dregið var í riðlana nú í kvöld.

Leikirnir fara fram í september, október og svo nóvember en Ísland er í styrkleikaflokki B að þessu sinni.

Verkefnið verður ansi áhugavert fyrir íslensku leikmennina sem gera sér enn vonir á að komast á EM 2024 í gegnum einmitt sömu keppni.

Ísland fær ansi áhugaverða leiki í næstu keppni en riðilinn má sjá hér fyrir neðan sem og alla B deildina.

B-deild Þjóðadeildarinnar:

Riðill 1
Tékkland
Úkraína
Albanía
Georgía

Riðill 2
England
Finnland
Írland
Grikkland

Riðill 3
Austurríki
Noregur
Slóvenía
Kasakstan

Riðill 4
Ísland
Wales
Svartfjallaland
Tyrkland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina