fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Chelsea fór sannfærandi áfram í bikarnum – Frábær frammistaða á erfiðum útivelli

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. febrúar 2024 21:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins mjög sannfærandi eftir leik við Aston Villa í kvöld.

Um var að ræða annan leik liðanna í keppninni en þeim fyrri lauk með markalausu jafntefli á Stamford Bridge.

Chelsea steig upp í þessum leik eftir erfitt gengi undanfarið og vann frábæran 3-1 sigur á útivelli.

Conor Gallagher, Nicolas Jackson og Enzo Fernandez gerðu mörk Chelsea sem var mun sterkari aðilinn.

Villa lagaði stöðuna alveg í blálokin en Moussa Diaby skoraði þar með laglegu skoti fyrir utan teig.

Óvíst er hvort Nottingham Forest eða Bristol City fara þá áfram með Chelsea en sá leikur er í framlengingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Í gær

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina