fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Lengjubikarinn: Benoný hetja KR í Kórnum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2024 21:46

Benoný. Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK 2 – 3 KR
0-1 Benoný Breki Andrésson
1-1 Arnþór Ari Atlason
1-2 Sigurður Bjartur Hallsson
2-2 Birnir Breki Burknason
2-3 Benoný Breki Andrésson

Benoný Breki Andrésson átti frábæran leik fyrir lið KR í kvöld sem mætti HK í A riðils Lengjubikarsins.

Þetta var fyrsti leikur KR í þessum ágæta bikar en allt stefndi í jafntefli þegar stutt var til leiksloka.

Benoný skoraði hins vegar sigurmark fyrir KR á 90. mínútu til að tryggja liðinu þrjú stig í Kórnum.

Benoný skoraði tvö mörk fyrir KR í leiknum en Sigurður Bjartur Hallsson gerði hitt í mjög fjörugum seinni hálfleik þar sem fjögur mörk voru skoruð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Í gær

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Í gær

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir