fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Lengjubikarinn: Benoný hetja KR í Kórnum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2024 21:46

Benoný. Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK 2 – 3 KR
0-1 Benoný Breki Andrésson
1-1 Arnþór Ari Atlason
1-2 Sigurður Bjartur Hallsson
2-2 Birnir Breki Burknason
2-3 Benoný Breki Andrésson

Benoný Breki Andrésson átti frábæran leik fyrir lið KR í kvöld sem mætti HK í A riðils Lengjubikarsins.

Þetta var fyrsti leikur KR í þessum ágæta bikar en allt stefndi í jafntefli þegar stutt var til leiksloka.

Benoný skoraði hins vegar sigurmark fyrir KR á 90. mínútu til að tryggja liðinu þrjú stig í Kórnum.

Benoný skoraði tvö mörk fyrir KR í leiknum en Sigurður Bjartur Hallsson gerði hitt í mjög fjörugum seinni hálfleik þar sem fjögur mörk voru skoruð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld
433Sport
Í gær

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“

Myndband: Hraunaði yfir blaðamann – „Þú veldur mér miklum vonbrigðum“
433Sport
Í gær

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar hingað til

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar hingað til