fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Fullyrða að Chelsea geti ekki rekið Pochettino

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2024 19:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Chelsea geti ekki rekið stjóra sinn Mauricio Pochettino áður en tímabilinu lýkur.

Frá þessu greinir Daily Mail en Pochettino hefur ekki náð góðum árangri með liðið á þessari leiktíð.

Chelsea tapaði 4-2 gegn Wolves um helgina og er mikið talað um að hann sé að fá sparkið í London.

Mail segir að Chelsea hafi einfaldlega ekki efni á því að reka Argentínumanninn án þess að brjóta fjárlög UEFA eða ‘FFP.’

Pochettino mun því klára tímabilið við stjórnvölin en liðið hefur hingað til tapað 10 leikjum af 23 í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Í gær

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Í gær

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir