fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Líklegastir til að taka við Chelsea ef Pochettino verður rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. febrúar 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michel Sanchez þjálfari Girona á Spáni er líklegastur til að taka við Chelsea ákveði félagið að reka Mauricio Pochettino úr starfi.

Pochettino er í hættu á að missa starfið sitt eftir tap gegn Wolves á heimavelli í gær, margir stuðningsmenn Chelsea vilja hann burt.

Pochettino tók við Chelsea síðasta sumar en ráðning hans hefur ekki heppnast eins og vonir stóðu til um.

Roberto De Zerbi er í öðru sæti á listanum en í því þriðja er Jose Mourinho sem gæti tekið við Chelsea í þriðja sinn á ferlinum.

Líklegastir til að taka við:
Michel Sanchez – 6/4
Roberto De Zerbi – 3/1
Jose Mourinho – 4/1
Xabi Alonso – 5/1
Zinedine Zidane – 6/1
Xavi Hernandez – 8/1
Ruben Amorim – 10/1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“