fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

England: Foden stal senunni er meistararnir komu til baka

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. febrúar 2024 21:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford 1 – 3 Manchester City
1-0 Neal Maupay(’21)
1-1 Phil Foden(’45)
1-2 Phil Foden(’53)
1-3 Phil Foden(’70)

Phil Foden átti stórleik fyrir Manchester City í kvöld er liðið mætti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Brentford komst yfir á heimavelli en Neal Maupay skoraði eftir aðeins 21 mínútu eftir stoðsendingu frá markmanni liðsins, Mark Flekken.

City átti eftir að snúa leiknum sér í hag en Foden skoraði þrennu í kjölfarið til að tryggja sannfærandi sigur.

Erling Haaland var ekki á meðal markaskorara en hann lagði upp þriðja markið á Foden.

Englandsmeistararnir eru nú tveimur stigum frá toppnum og eiga leik til góða á Liverpool sem situr í efsta sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning