fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Einkunnir Arsenal og Liverpool – Jorginho bestur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. febrúar 2024 19:47

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann gríðarlega sterkan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Liverpool í stórleik helgarinnar.

Arsenal komst yfir á 14. mínútu er Bukayo Saka kom boltanum í netið eftir skot frá Kai Havertz sem Alisson varði í marki gestanna.

Arsenal tókst ekki að leiða leikinn í hálfleik en Gabriel skoraði sjálfsmark í uppbótartíma sem jafnaði metin fyrir Liverpool.

Gabriel fékk boltann í hendina og þaðan fór hann í markið en varnarleikur William Saliba var ekki upp á tíu innan teigs.

Gabriel Martinelli kom svo Arsenal aftur yfir eftir skelfilegan varnarleik Liverpool á 67. mínútu.

Leandro Trossard gerði út um leikinn á 92. mínútu stuttu eftir að Ibrahima Konate hafði fengið sitt annað gula spjald og þar með rautt fyrir Liverpool.

Lokatölur 3-1 fyrir Arsenal sem er nú tveimur stigum á eftir toppliði einmitt Liverpool.

Hér má sjá einkunnir Sky Sports úr leiknum.

Arsenal: Raya (6), White (7), Saliba (6), Gabriel (6), Zinchenko (6), Rice (8), Jorginho (8), Odegaard (7), Saka (7), Martinelli (8), Havertz (7).

Varamenn: Kiwior (7), Trossard (8), Nelson (7).

Liverpool: Alisson (5), Alexander-Arnold (5), Van Dijk (6), Konate (4), Gomez (5), Mac Allister (7), Jones (6), Gravenberch (6), Diaz (6), Gakpo (6), Jota (6).

Varamenn: Nunez (6), Robertson (6), Elliott (6), Thiago (6).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi