fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Rúnar Alex mættur aftur til Arsenal – Óvíst hvað gerist í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 10:51

Rúnar Alex Rúnarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cardiff City er að fá Ethan Horvath markvörð Nottingham Forest til félagsins. Með því hefur Cardiff rift lánssamningi við Arsenal um Rúnar Alex Rúnarsson.

Rúnar Alex hefur ekki náð að eigna sér stöðuna í markinu hjá Cardiff og fer því aftur til Arsenal.

Félagaskiptaglugginn lokar í dag og því er tækifæri fyrir Rúnar til 23:00 í kvöld til að finna sér nýtt lið.

Rúnar Alex hefur spilað einn leik fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en hann fær fá tækifæri þar núna þegar félagið er með David Raya og Aaron Ramsdale.

Rúnar virðist vera búinn að missa sæti sem fyrsti kostur íslenska landsliðsins í markið en Hákon Rafn Valdimarsson tók stöðu hans í nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu