Conor Bradley er heldur betur að fara á kostum með Liverpool þessa dagana.
Hinn tvítugi Bradley kom af krafti inn í lið Liverpool á dögunum og í gær skoraði hann sitt fyrsta mark fyrir aðallið félagsins gegn Chelsea í 4-1 sigri.
Ekki nóg með það, Bradley lagði einnig upp tvö mörk í leiknum.
Stuðningsmenn Liverpool hér á landi eru að missa sig yfir frammistöðu drengsins. Hér að neðan má sjá það sem íslenskir knattspyrnuáhugamenn sögðu um kappann yfir leiknum í gær.
Verðmiðinn á Bradley var 500.000 pund um áramótin.
Er núna svona 50.000.000 pund, sturlaður gæi, Trent fer á miðjuna. pic.twitter.com/49agONw9i8— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) January 31, 2024
Þú verður ekkert aðal gæjinn í Bolton 19 ára an þess að vera the real deal
— Aron Elí Kristjánsson (@aaronekris) January 31, 2024
Conor litli Bradley…hann er ekkert að fara sleppa þessari hægri bakvarðarstöðu
— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) January 31, 2024
Trent 2.0
— Gunnar Pétur Haraldsson (@gunniiip) January 31, 2024
Seljum bara Trent😅
— Sóli Hólm (@SoliHolm) January 31, 2024
Er Conor Bradley svo bara næst besti hægri bakvörður deildarinnar? Er það þannig?
— Egill Ploder (@egillploder) January 31, 2024
Besti rb i heimi ?
— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) January 31, 2024
Conor Bradley, take a bow
— Gunnar Pétur Haraldsson (@gunniiip) January 31, 2024