fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Arsenal staðfestir að Rúnar sé búinn að rifta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 15:13

Rúnar Alex Rúnarsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal staðfestir á heimasíðu sinni að Rúnar Alex Rúnarsson hafi rift samningi sínum við félagið. Hann er að semja við FCK.

Rúnar var keyptur til Arsenal sumarið 2020 frá Dijon í Frakklandi en hann lék sex leiki fyrir aðallið Arsenal, þar af einn í deildinni.

Rúnar er 28 ára gamall en líklegt er talið að Arsenal borgi Rúnari talsverða upphæð við riftun samningsins.

Cardiff rifti samningi við Arsenal í dag þar sem Rúnar Alex hafði verið á láni.

Rúnar var á sínu fjórða tímabili hjá Arsenal en hefur í þrígang farið á láni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Grealish verði að fara eftir örlög hans um helgina

Segir að Grealish verði að fara eftir örlög hans um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eitt fallegasta aukaspyrnumark seinni ára hjá Alvarez á Spáni um helgina

Eitt fallegasta aukaspyrnumark seinni ára hjá Alvarez á Spáni um helgina
433Sport
Í gær

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Í gær

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum