fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Albert sagður hafa náð saman við Fiorentina – Myndi þéna 800 þúsund krónur alla daga ársins

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 11:42

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fiorentina er að gera allt til þess að reyna að fá Albert Guðmundsson sóknarmann Genoa í dag. Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld.

Segja ítalskir miðlar frá því að Albert sjálfur sé búinn að semja við Fiorentina.

Mun hann þéna um 300 milljónir á ári fari hann til Fiorentina í dag. Það gerir rúmar 800 þúsund krónur í dag.

Fiorentina hafði áður boðið 20 milljónir evra í íslenska sóknarmanninn en Genoa vill meira.

Fabrizio Romano segir að Genoa sé til í að skoða það að selja Albert fyrir 25 milljónir evra í dag.

Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og því þarf Fiorentina að hafa hraðar hendur til að klófesta Albert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Í gær

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“