fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Leikmaður United setti like við færslu þar sem félagið var gagnrýnt

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amad Diallo er sagður vilja komast burt frá Manchester United. Daily Mail segir frá.

Diallo hefur aðeins spilað einn leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð en hann hefur eitthvað glímt við meiðsli.

Því er haldið fram að Diallo vilji fara aftur til Sunderland, en hann fór á kostum fyrir liðið í ensku B-deildinni á síðustu leiktíð. Hann skoraði 14 mörk og lagði upp fjögur er Sunderland komst í umspil um sæti í úrvalsdeildinni.

Nýlega setti kantmaðurinn þá like við færslu frá stuðningsmanni Sunderland sem gagnrýndi United fyrir að nota hann ekki í bikarleik gegn D-deildarliði Newport.

„Ef þú færð ekki að byrja Newport í bikarnum er ekki þess virði að gefa þeim tíma þinn. Komdu heim, þar sem við kunnum að meta þig,“ skrifaði stuðningsmaðurinn.

Félagaskiptagluginn lokar annað kvöld og þyrfti Sunderland að hafa hraðar hendur til að landa Diallo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Í gær

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær