fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Miðar á síðasta leik Klopp kosta meira en fjórar milljónir

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 29. janúar 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðar á síðasta leik Jurgen Klopp sem stjóri Liverpool eru nú til sölu á svörtum markaði og kosta þeir sitt.

Klopp tilkynnti fyrir helgi að eftir tímabilið myndi hann stíga til hliðar eftir níu farsæl ár.

Liverpool er í bullandi titilbaráttu og er á toppi deildarinnar sem stendur. Liðið tekur á móti Wolves í lokaleik tímabilsins og gæti hann reynst ansi mikilvægur.

Í ofanálag verður þetta síðasti leikur Klopp og margir vilja því vera viðstaddir.

Einhverjir ætla að nýta sér það og eru dæmi um að miðar fari á fleiri milljónir íslenskra króna. Tveir miðar á góðum stað eru til að mynda á sölu á svörtum markaði á 24.480 pund hvor. Það eru meira en fjórar milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns