fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Freyr og félagar náðu í dýrmætt stig

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. janúar 2024 17:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson hefur byrjað nokkuð vel sem þjálfari Kortrijk í Belgíu en hann var ráðinn til félagsins nýlega.

Freyr og hans menn unnu fyrsta leikinn undir hans stjórn gegn Standard Liege og var það 1-0 sigur á útivelli.

Annar leikur liðsins undir stjórn Freys fór fram í dag en honum lauk með markalausu jafntefli gegn Leuven.

Kortrijk er í mikilli fallbaráttu en liðið er sjö stigum frá öruggu sæti eftir að hafa spilað 22 leiki í efstu deild.

Jón Dagur Þorsteinsson spilaði með Leuven í þessum leik en var tekinn af velli á 70. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísak Snær til Lyngby

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“

Glódís talar um mikil vonbrigði: ,,Erfitt að fá ekki einn góðan sigur sem við getum fagnað saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum