fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Loksins staðfest að leikur Íslands og Ísraels fer fram í Ungverjalandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 13:30

Frá æfingu Íslands. Mynd/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur staðfest að leikur Ísrael og Íslands fari fram í Ungverjalandi í mars. Ekki er hægt að spila í Ísraels þessa dagana.

Eftir að átök Palestínu og Ísraels brutust út á síðasta ári og stríðið hófst hefur landsliðið ekki spilað heimaleiki sína í Ísrael.

Ísland og Ísraels mætast þann 21 mars í undanúrslitum um laust sæti á EM næsta sumar, sigurvegarinn úr þessu einvígi mætir Úkraínu eða Bosníu í úrslitaleik.

UEFA hefur dregið það á langinn að staðfesta leikstað en nú er ljóst að leikurinn fer fram í Búdapest.

Íslenska liðið á engar sérstakar minningar frá Búdapest en liðið tapaði gegn Ungverjum í úrslitaleik um laust sæti á Evrópumótið sem fram fór árið 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri
433Sport
Í gær

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Í gær

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“