fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Liverpool ætlar sér að vera með í kapphlaupinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er á meðal félaga sem ætla að reyna að fá Joshua Kimmich í sínar raðir frá Bayern Munchen í sumar.

Þetta kemur fram í þýska miðlunum Bild en framtíð Kimmich hefur mikið verið í umræðunni undanfarið.

Samningur kappans rennur út eftir næstu leiktíð og sem stendur er ólíklegt að hann verði framlengdur. Líkur eru því á að Bayern selji miðjumanninn í sumar.

Liverpool ætlar að blanda sér í kapphlaupið um leikmanninn samkvæmt nýjustu fréttum. Félagið hefur verið í leit að styrkingu á miðsvæði sínu.

Þá kemur fram að Manchester City og Barcelona ætli sér að berjast um Kimmich einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum