fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Leikmaður Manchester United fer til Spánar

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2024 15:00

Facundo Pellistri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Facundo Pellistri er á leið til Granada á láni frá Manchester United.

Pellistri er 22 ára gamall og er í aukahlutverki hjá United. Fer hann til Spánar til að fá meiri spiltíma.

Pellistri hafði verið orðaður við nokkur lið, þar á meðal PSV og LA Galaxy, en Granada vann kapphlaupið um hann. Liðið er í nítjánda og næst síðasta sæti La Liga, efstu deildar Spánar.

Pellistri á að baki 18 A-landsleiki fyrir Úrúgvæ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus