fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Fabrizio Romano fer yfir smáatriðin í skiptum Hákonar til Brentford

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2024 10:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson er á leið til enska úrvalsdeildarliðsins Brentford í ansi spennandi skiptum. Þetta kom fram fyrr í dag.

Markmaðurinn átti frábært tímabil með Elfsborg í efstu deild í Svíþjóð og var valinn besti markmaður leiktíðarinnar. Nú fer hann til Brentford þar sem hann freistar þess að slá út Mark Flekken og Thomas Strakosha í baráttunni um stöðu aðalmarkvarðar.

Fabrizio Romano fjallar nánar um gang mála og segir hann að Hákon fari í læknisskoðun hjá Brentford í dag. Enska félagið mun greiða Elfsborg 3,1 milljón evra til að byrja með en upphæðin getur hækkað upp í 4 milljónir evra síðar meir.

Þá kemur einnig fram að Aston Villa og FC Kaupmannahöfn hafi boðið í leikmanninn en að Brentford hafi svo stolið honum á síðustu stundu.

Hákon á að baki sex A-landsleiki fyrir Íslands hönd og verður að öllum líkindum í rammanum í mars þegar Strákarnir okkar mæta Ísrael í ansi mikilvægum leik í undanúrslitum umspils um sæti á EM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“