fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Tottenham hafnar tilboði frá Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur hafnað tilboði frá Sádí Arabíu í varnarmanninn Emerson Royal ef marka má ensku blöðin í dag, Tilboðið kom frá Al-Nassr.

Landsliðsmaðurinn frá Brasilíu er ekki lengur í lykilhlutverki hjá Tottenham þegar allir eru heilir heilsu.

Royal var keyptur til Tottenham frá Barcelona sumarið 2021 fyrir 26 milljónir punda.

Al-Nassr hefur áhuga á að fá Royal í sínar raðir og er félaigð nú að skoða það að hækka tilboðið sitt í Royal.

Talið er að fyrsta boð Al-Nassr hafi verið í kringum 20 milljónir punda en Cristiano Ronaldo, Alex Telles og Aymeric Laporte eru allir leikmenn félagsins í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum