fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Besti leikmaður Bestu deildarinnar mættur til Svíþjóðar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. janúar 2024 17:29

Mynd: Halmstad

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænska félagið Halmstad hefur kynnt Birni Snæ Ingason, besta leikmann Bestu deildarinnar í fyrra, til leiks sem nýjan leikmann félagsins.

Hinn 27 ára gamli Birnir kemur frá Íslands- og bikarmeisturum Víkings og skrifar undir þriggja ára samning í Svíþjóð.

Halmstad hafnaði í 12. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í fyrra af 16 liðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær