fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Þorleifur staðfestur sem leikmaður Debreceni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 21:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorleifur Úlfarsson hefur verið staðfestur sem leikmaður Debreceni í Ungverjalandi.

Þetta var staðfest í kvöld en Þorleifur gengur í raðir félagsins frá Dynamo Houston í Bandaríkjunum.

Um er að ræða sóknarmann sem spilaði tæplega 50 leiki í MLS deildinni með Dynamo og skoraði sjö mörk.

Debreceni er stórlið í Ungverjalandi og hefur unnið deildina sjö sinnum í gegnum tíðina.

Liðið er í fimmta sæti um þessar mundir en hafnaði í þriðja sætinu á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi