fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Svaraði fyrir sig fullum hálsi eftir umdeilda spurningu blaðamanns – ,,Sorglegt fyrir ykkur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane svaraði fyrir sig af fullum krafti í gær er hann fékk ansi harkalega spurningu frá blaðamanni eftir leik í Afríkukeppninni.

Blaðamaðurinn spurði Mane að því hvort hann væri að fá minni athygli í dag eftir að hafa yfirgefið Liverpool fyrir Al-Nassr í Sádi Arabíu.

Mane hló í raun að þessari spurningu blaðamanns og segist vorkenna þeim sem geta ekki fylgst með fótbolta um allan heim frekar en bara í Evrópu.

,,Það er þín skoðun því ég er ekki að spila í Evrópu. Það er sorglegt fyrir ykkur,“ sagði Mane.

,,Fyrir ykkur þá skiptir fótboltinn engu máli ef þú ert ekki að spila í Evrópu. Þá er ég ekki til sem fótboltamaður.“

,,Sem betur fer get ég sagt að deildin í Sádi er mjög góð deild og það er fylgst með henni um allan heim. Svo lengi sem ég er að gera mitt besta og er að njóta mín, það er það sem skiptir máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?

Er þetta arftaki Bruno Fernandes á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi