fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Svaraði fyrir sig fullum hálsi eftir umdeilda spurningu blaðamanns – ,,Sorglegt fyrir ykkur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane svaraði fyrir sig af fullum krafti í gær er hann fékk ansi harkalega spurningu frá blaðamanni eftir leik í Afríkukeppninni.

Blaðamaðurinn spurði Mane að því hvort hann væri að fá minni athygli í dag eftir að hafa yfirgefið Liverpool fyrir Al-Nassr í Sádi Arabíu.

Mane hló í raun að þessari spurningu blaðamanns og segist vorkenna þeim sem geta ekki fylgst með fótbolta um allan heim frekar en bara í Evrópu.

,,Það er þín skoðun því ég er ekki að spila í Evrópu. Það er sorglegt fyrir ykkur,“ sagði Mane.

,,Fyrir ykkur þá skiptir fótboltinn engu máli ef þú ert ekki að spila í Evrópu. Þá er ég ekki til sem fótboltamaður.“

,,Sem betur fer get ég sagt að deildin í Sádi er mjög góð deild og það er fylgst með henni um allan heim. Svo lengi sem ég er að gera mitt besta og er að njóta mín, það er það sem skiptir máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu mark hans í gær

Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu mark hans í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagðir færa áhuga sinn á næsta stig – Fyrrum samherjar hjá United gætu spilað saman á ný

Sagðir færa áhuga sinn á næsta stig – Fyrrum samherjar hjá United gætu spilað saman á ný
433Sport
Í gær

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Í gær

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir
433Sport
Í gær

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“
433Sport
Í gær

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“