fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Deildin gerði grín að Ronaldo eftir ummælin – Sjáðu myndina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo lét ansi umdeild ummæli falla fyrir helgi þar sem hann bar saman efstu deild í Sádi Arabíu og efstu deild í Frakklandi.

Ronaldo hefur aldrei leikið í Frakklandi en hans helsti mótherji til margra ára, Lionel Messi, lék með Paris Saint-Germain í tvö ár.

Ronaldo vill meina að deildin í Sádi sé sterkari en franska deildin en margir eru ósammála þeim ummælum.

Enski Twitter aðgangur La Liga ákvað að skjóta á Ronaldo eftir þessi ummæli þar sem má sjá mynd af Ronaldo og Kylian Mbappe, helstu stjörnu PSG í dag.

Færslan talar sínu máli og má sjá hana hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins